Steinlágu á Valsvelli

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík steinlá fyrir Val að Hlíðarenda 4-1 í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gær. Hafþór Ægir Vilhjálmsson kom Grindavík yfir í leiknum en það dugði skammt. Síðasti leikur Grindavíkur í úrvalsdeildinni í sumar verður næsta laugardag gegn Fylki á Grindavíkurvelli.

Staðan er þessi:

1. FH 21 14 4 3 49:22 46
2. ÍBV 21 10 5 6 35:19 35
3. Stjarnan 21 8 10 3 44:36 34
4. Breiðablik 21 9 6 6 30:27 33
5. KR 21 9 5 7 36:32 32
6. Fylkir 21 8 6 7 28:37 30
7. ÍA 21 8 5 8 29:35 29
8. Valur 21 9 1 11 33:32 28
9. Keflavík 21 8 3 10 35:35 27
10. Fram 21 7 3 11 29:35 24
11. Selfoss 21 6 3 12 29:41 21
12. Grindavík 21 2 5 14 29:55 11