Stangarskotið aðgengilegt á vefnum Ungmennafélag Grindavíkur 26. ágúst, 2014Íþróttafréttir Út er komið Stangarskotið, glæsilegt fréttablað knattspyrndeildar UMFG fyrir árið 2014. Blaðið var borið út í öll hús í Grindavík en nú er það einnig aðgengilegt hér á síðunni á rafrænu formi lesendum til yndisauka. Smelltu hér til að skoða blaðið á pdf sniði.