Stangarskotið 2016 er komið á netið

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Knattspyrna

Stangarskotið, fréttablað knattspyrnudeildar UMFG, var borið út í hús fyrir helgi og er nú komið á netið. Blaðið er að vanda stútfullt af efni á 28 blaðsíðum en á meðal efnis eru leikmannakynningar, keppnisdagatöl sumarsins og fjölmargar skemmtilegar greinar og viðtöl. Rafrænt eintak af blaðinu má nálgast hér að neðan.

Stangarskotið 2016 – PDF