Skráning stendur yfir í knattspyrnuskóla Grindavíkur

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Knattspyrna

Skráning stendur nú yfir í knattspyrnuskóla Grindavíkur fyrir sumarið en boðið verður upp á 3 námskeið. 

Námskeiðin verða þrjú og skiptast í eftirfarandi tímabil:

3 vikur frá 3. – 20. júní 10.000 krónur

3 vikur frá 1. – 18. júlí  10.000 krónur

2 vikur frá 7. – 21. ágúst  7500 krónur

Skráning fer fram á milos@grindavik.is og á Facebook síðu skólans. Með skráningu þarf að koma fram nafn barns og aldur. 

Skólinn er frá mánudegi til fimmtudags.

7. flokkur: 12:30-13:45

6. flokkur: 9:30 – 10:45

4. og 5. flokkur: 14:00 – 15:20

Á facebook heitir skólinn Knattspyrnuskóli Grindavíkur sumarið 2019