Sjóli vann firmakeppnina

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Firmakeppni knattspyrnudeildar og Eimskips var haldin í Hópinu síðasta laugardag. Átta lið skráðu sig til leiks. Var hart barist en sigurvegari varð lið Sjóla frá Sandgerði sem lagði Málaranna í úrslitaleik 4-2.

Mynd: Lið Sjóla sem vann Firmakeppnina um helgina en myndin er tekin eftir innanhúsfirmamótið 2011 sem Sjóli vann líka.