Sjávarréttahlaðborð sunddeildarinnar verður 30. september

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Sund

Hið árlega sjávarréttahlaðborð sunddeildarinnar verður þann 30. september þetta árið. Líkt og í fyrra verður kvöldið haldið í Gjánni og verður engu til sparað að þessu sinni til að gera þennan skemmtilega viðburð sem flottastann. Miðasala og fyrirkomulag hennar verður nánar auglýst á næstu dögum.