Þjálfarar U16 og U18 liða drengja og stúlkna hafa valið sín 12 manna landslið fyrir verkefni sumarsins. Þjálfararnir boðuðu til sín æfingahópa um jól og áramót og hafa fylgst með leikmönnum í leikjum og á fjölliðamótum í vetur og hafa nú valið sín endanleg lið fyrir verkefnin framundan. Liðin fjögur í U16 og U18 drengja og stúlkna fara öll á NM í Finnlandi í lok júní og síðan hvert og eitt í Evrópukeppni FIBA í sínum aldursflokki síðar í sumar.
Æfingar liðanna hefjast eftir að úrslitum yngri flokka á íslandsmótinu lýkur, sem fram fara um miðjan maí og munu þjálfarar boða sína leikmenn til þeirra þegar nær dregur.
U16 stúlkur
Anna Margrét Lucic Jónsdóttir Grindavík
Bríet Ófeigsdóttir Breiðablik
Edda Karlsdóttir Keflavík
Eva María Davíðsdóttir Keflavík
Gígja Marín Þorsteinsdóttir Hamar
Helga Sóley Heiðarsdóttir Hamar
Hjördís Lilja Traustadóttir Keflavík
Jenný Geirdal Kjartansdóttir Grindavík
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir Grindavík
Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir Grindavík
Þórunn Friðriksdóttir Njarðvík
Una Rós Unnarsdóttir Grindavík
Þjálfari: Árni Þór Hilmarsson
Aðstoðarþjálfari: Hallgrímur Brynjólfsson
U18 stúlkur
Alexandra Eva Sverrisdóttir Njarðvík
Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík
Ásta Júlía Grímsdóttir Valur
Ástrós Lena Ægisdóttir KR
Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík
Elsa Albertsdóttir Keflavík
Eydís Eva Þórisdóttir Keflavík
Eygló Kristín Óskarsdóttir KR
Hrund Skúladóttir Njarðvík
Kamilla Sól Viktorsdóttir Keflavík
Ólöf Rún Óladóttir Grindavík
Sigrún Björg Ólafsdóttir Haukar
Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson
Aðstoðarþjálfari: Sævaldur Bjarnason