Sex Grindvíkingar í æfingahópum A-landsliðanna

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Sex leikmenn Grindavíkur í körfubolta hafa verið valdir í æfingahópa A-landsliða Íslands í körfubolta fyrir Smáþjóðaleikanna. Stelpurnar eiga fjóra fulltrúa en strákarnir tvo.

Í æfingahóp kvenna voru eftirtaldir leikmenn Grindavíkur valdir:

Ingibjörg Jakobsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1990 · 178 cm · 12 landsleikir
María Ben Erlingsdóttir – Grindavík · Miðherji · f. 1988 · 184 cm · 43 landsleikir
Pálína Gunnlaugsdóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1987 · 167 cm · 28 landsleikir
Petrúnella Skúladóttir – Grindavík · Bakvörður · f. 1985 · 177 cm · 25 landsleikir

María þurfti þó að draga sig útúr hópnum enda með barni.

Í æfingahóp karla voru eftirtaldir leikmenn Grindavíkur valdir:

Jón Axel Guðmundsson – Grindavík · Bakvörður · f. 1996 · 178 cm · Nýliði
Ólafur Ólafsson – Grindavík · Framherji · f. 1990 · 194 cm · 9 landsleikir

Sjá fréttina í heild sinni á kki.is