Rúrik vann punktakeppnina á Opna Sjóara síkátamótinu í golfi

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Fín þátttaka var í Sjóarinn Síkáti Open mótinu sem fram fór í dag á Húsatóftavelli í Grindavík. Tæplega 100 kylfinga tóku þátt í mótinu. Úrslit urðu eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar:

1. sæti – Hrafn Guðlaugsson, GSE 67 högg

Punktakeppni:
1. sæti – Rúrik Hreinsson, GG – 36 punktar
2. sæti – Sigurður Hafsteinn Guðfinsson, GG – 36 punktar
3. sæti – Jóhann Freyr Einarsson, GG – 35 punktar
4. sæti – Ellert Sigurður Magnússon, GG – 35 punktar
5. sæti – Ásgeir Ásgeirsson, GG – 35 punktar

Einnig voru veitt verðlaun fyrir síðasta sætið í punktakeppni. Það hlaut Anna Þórisdóttir úr GKV.

Nándarverðlaun:
2. braut – Davíð Viðarsson, GS 56 cm
5. braut – Halldór Smárason, GG 2,35m
7. braut – Kristmann Larsson, GVS, 3,9m
16. braut – Eggert Daði Pálsson, GG 1,85m
18. braut – Hlynur Jóhannsson, GSG 1,65m

Verðlaun má nálgast í golfskálanum að Húsatóftum. Athugasemdir og aðrar ábendingar má senda á gggolf@gggolf.is.