Petrúnella og Jóhann Árni í A-landsliðunum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Petrúnella Skúladóttir og Jóhann Árni Ólafsson hafa verið valin í íslensku körfuboltalandsliðin em munu leika fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum sem hefjast í 26. maí næstkomandi og fara fram í Lúxemborg.

Þjálfari kvennalandsliðsins er Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur.