Töluvert magn óskilamuna hefur safnast upp í íþróttamiðstöðinni í vetur. Þeir liggja nú frammi í andyri hennar og verða þar og bíða eftir eigendum sínum fram að helgi. Eftir það verða ósóttir óskilamunir gefnir í Rauða krossinn. Endilega lítið við og skoðið hvort ekki leynist þarna föt eða aðrir munir sem þið saknið.
