Óskilamunir í íþróttamiðstöðinni á leið í Rauða krossinn

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Óskilamunir í íþróttamiðstöðinni hafa nú legið frammi síðan fyrir jól, og enn er töluvert af ósóttum fatnaði sem enginn hefur vitjað. Óskilamunirnir munu liggja frammi í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar fram að helgi, en það sem verður ósótt þá verður gefið í Rauða krossinn.