Ólafur Örn skrifaði undir tveggja ára samning

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Ólafur Örn Bjarnason skrifaði í gær undir tveggja ára samning við knattspyrnulið Grindavíkur. Hann mun því einbeita sér að því að spila með liðinu en sem kunnugt er var hann þjálfari liðsins í ár en hann tók við Grindavík í 7. umferð á síðasta ári.