Ókeypis aðgangur á leik Fram og Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík sækir Fram heim í 1. deild karla í knatt­spyrnu, In­kasso-deild­inni, á Laug­ar­dals­vell­in­um á morg­un, laugardag kl. 14:00. Ókeyp­is aðgang­ur verður á leikn­um til minn­ing­ar um Hörð Ein­ars­son, „Kast­ró” sem var einn dygg­asti stuðnings­maður Fram en hann lést síðastliðin laug­ar­dag, 75 ára að aldri. Hörður var sæmd­ur silf­urkrossi Fram á 105 ára af­mæli Knatt­spyrnu­fé­lags­ins FRAM árið 2013.