Nýjung – Tækniæfingar í fótboltanum

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Knattspyrnudeild UMFG býður upp á eftirfarandi nýjungar: Tækniæfingar fyrir hressa og káta fótboltakrakka á öllum aldri á mánudögum kl. 14:00-15:00 í Hópinu. Umsjón: Yfirþjálfari yngri flokka ásamt góðum gestum.

 

Tækniæfingar fyrir 3. og 4. flokk drengja og stúlkna á miðvikudögum kl. 06:10 – 07:10.

Umsjón:  Yfirþjálfari yngriflokka ásamt góðum gestum.