Nú er það KR!

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Undanúrslitarimma Grindavíkur og KR í körfubolta karla hefst í kvöld þegar Grindavík tekur á móti KR í Röstinni kl. 19:15. KR-ingar komu mjög á óvart með því að sópa Þór Þorlákshöfn út í átta liða úrslitum og Grindavík fór létt með Skallagrím.

Grindvíkingar eru hvattir til þess að mæta í Röstina í kvöld og styðja við bakið á okkar strákum!