Nágrannaslagur í undanúrslitum bikarsins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Það verður nágrannaslagur í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ þegar Íslandsmeistarar Grindavíkur og bikarmeistarar Keflavíkur mætast en leikurinn fer fram í Reykjanesbæ undir lok mánaðarins. Þetta verður all svakalegur leikur þar sem mikið er í húfi. 

Í hinni undanúrslitarimmunni mætast Snæfell og Stjarnan.