Nágrannaslagur í kvennakörfunni

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavíkurstelpur sækja Keflavík heim í úrvalsdeild kvenna í körfubolta kl. 19:15. Þetta verður án efa erfiður leikur fyrir Grindavík enda trónir Keflavík á toppi deildarinnar. Grindavík er hins vegar í fallsæti, í því næst neðsta.