Nær Grindavík 8 stiga forskoti?

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík getur náð 8 stiga forskoti í úrvalsdeild karla í körfubolta með því að leggja Fjölni að velli og Stjarnan, Keflavík og Þór tapa sínum leikjum. Grindavík og Fjölnir mætast í Grindavík kl. 19:15. Fjölnir er í 10. sæti deildarinnar.

Grindvíkingar eru hvattir til þess að fjölmenna í Röstina í kvöld og styðja við bakið á okkar mönnum!