Myndbandið sem kveikti í stuðningsmönnum Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Egill Birgisson klippti saman skemmtilegt myndband sem var sýnt fyrir leik Grindavíkur og Stjörnunnar í gærkvöldi. Myndbandið er virkilega skemmtilegt og kveikti heldur betur í stuðningsmönnum Grindavíkurliðsins sem létu vel í sér heyra. Myndbandið má sjá hér að neðan:

Smellið á myndbandið hér.