Myndasyrpa úr Röstinni

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Það var líf og för í Röstinni í gærkvöldi þegar Grindavík lagði Þór í fyrstu rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Þorsteinn Gunnar Kristjánsson ljósmyndari var á leiknum og hér má myndasyrpu frá honum.