Myndasyrpa frá Símamótinu

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavíkurstelpur settur mikinn svip á Símamótið í fótbolta sem fram fór á félagssvæði Breiðabliks um helgina eins og lesa má hér. Petra Rós var með myndavélina á lofti og sendi heimasíðunni nokkrar skemmtilegar svipmyndir.