Mustad baráttukveðjur!

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Körfubolti

Mustad Autoline, Mustad Hooks og Ísfell ehf. óska körfuknattleiksliði kvenna í Grindavík góðs gengis í úrslitaleik gegn Snæfelli næstkomandi laugardag. Fyrirtækin eru stolt af árangri liðsins og ánægja ríkir með samstarfið við UMFG og þann íþróttaanda sem ríkir í Mustad-höllinni. Samstarfið hófst á haustmánuðum 2015 og gildir fram til vors 2018.

Áfram Grindavík!