Mikilvægur sigur hjá stelpunum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur unnu sannfærandi og jafnframt mikilvægan sigur á Fjölni í botnbaráttu úrvalsdeildarinnar í körfubolta, 90-64. Njarðvík tapaði á sama tíma þannig að Grindavík komst úr fallsæti í bili.

Frábær sprettur í þriðja leikhluta gerði út um leikinn hjá Grindavík. Lykilleikmenn liðsins tóku þá hressilega við sér og þá var ekki að sökum að spyrja

Grindavík-Fjölnir 90-64 (18-16, 26-17, 30-14, 16-17)

Grindavík: Crystal Smith 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 23/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/9 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.

Staðan:
1. Keflavík 20 18 2 1585:1349 36 
2. Snæfell 20 15 5 1490:1309 30 
3. Valur 20 13 7 1439:1323 26 
4. KR 20 12 8 1357:1332 24 
5. Haukar 20 8 12 1353:1405 16 
6. Grindavík 20 6 14 1375:1493 12 
————————————–
7. Njarðvík 20 5 15 1370:1566 10 
8. Fjölnir 20 3 17 1374:1566 6