Unglingaráð körfuknattleiksdeildar UMFG verður með sölu/mátun á búningum mánudaginn 2. febrúar frá kl. 17:00-18:00 fyrir yngri flokka deildarinnar. Salan fer fram í útistofu UMFG við Grunnskólann. Búningurinn kostar 10.000 kr. og þarf að staðgreiða búninginn við pöntun. Grindavíkursokkar verða líka til sölu og kosta þeir 1.000 kr.