Lokahóf yngri flokka körfuboltans í dag

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Lokahóf allra yngri flokka verður í íþróttahúsinu í dag klukkan 17:00
Afhending viðurkenninga og síðan grillveisla.
Foreldrar eru velkomnir.

Með kveðju,

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar UMFG.