Lokahóf 3. og 4. flokks karla og kvenna fór fram á þriðjudaginn í síðustu viku og var hófið haldið í grunnskólanum. Þorlákur Árnason, þjálfari og fræðlustjóri KSÍ, hélt tölu yfir krökkunum, veitt voru verðlaun fyrir mætingu, framfarir og mikilvægustu leikmenn flokkana. Að lokum var síðan risa kökuhlaðborð að grindvískum sið.
Viðurkenningar voru eftifarandi:
4.fl kvenna:
Mikilvægasti leikmaður:
Kristín Anítudótttir Mcmillan
Framfarir:
Telma Lind Bjarkadóttir
Ástundun:
Áslaug Gyða Birgisdóttir
4.fl karla:
Mikilvægasti leikmaður:
Viktor Guðberg Hauksson
Farmfarir:
Adam Frank Grétarsson
Ástundun:
Sigurjón Rúnarsson
3.fl kvenna:
Mikilvægasti leikmaðurinn:
Dröfn Einarsdóttir
Framfarir:
Heiðrún Fjóla Pálsdóttir
Besta ástundun:
Unnur Guðmundsdóttir
3.fl karla:
Mikilvægasti leikmaðurinn:
Ingi Steinn Ingvarsson
Ævar Andri Á.Öfjörð
Magnús Ari Stefánsson
Framfarir:
Daníel Andri Pálsson
Ástundun:
Daníel Andri Pálsson
Hér eru svo nokkrar myndir frá hófinu:
Þorlákur Árnason flytur sína ræðu
Verðlaunahafar ásamt þjálfara sínum, Bentínu Frímannsdóttur
Sveinn Þór Steingrímsson, knattspyrnukempa og þjálfari, tilkynnir um verðlaunahafa