Lokahóf 3. og 4. flokks

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Lokfahóf 3. og 4. flokks drengja og stúlkna í knattspyrnu verður í dag, miðvikudag, í samkomusal grunnskólans við Ásabraut kl. 17:00. Foreldrar eru hvattir til þess að mæta með börnunum og eiga góða stund saman. Veitt verða verðlaun og tilkynnt um þjálfara allra flokka.