Leikjaskrá körfuboltans komin á netið

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Körfubolti

Leikjaskrá körfuknattleiksdeildar UMFG er komin, rjúkandi heit úr prentsmiðjunni og verður borin út í hús hér í bæ fljótlega. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna eða eru ekki svo lánsamir að búa hér í Grindavík geta lesið þetta glæsilega blað með því að smella hér.

Við minnum svo á leikinn í kvöld, Grindavík – Keflavík kl. 19:15 – Áfram Grindavík!