Leik Grindavíkur og Hamars frestað

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Bikarmeistararnir okkar fá aðeins lengri hvíld eftir leikinn á laugardaginn þar sem leik Grindavíkur og Hamars sem fara átti fram í Röstinni í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Nýr leiktími verður auglýstur síðar.