Kvennaleiknum frestað um sólarhring

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavík átti að sækja Hauka heim í úrvalsdeild kvenna í körfubolta á Ásvöllum kl. 19:15 í kvöld. Vegna landsleik Íslands og Króatíu hefur leiknum verið frestað um sólarhring og fer því fram á morgu miðvikudag á sama tíma. Grindavík og Haukar eru jöfn í 3. sæti deildarinnar með 10 stig.