Kvennahlaup ÍSÍ 18. júní – skráning stendur yfir í íþróttamiðstöðinni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Kvennahlaup ÍSÍ í Grindavík verður sunnudaginn 18. júní kl. 11:00. Skráning stendur yfir í íþróttamiðstöðinni og þar er hægt að kaupa boli.