Körfuknattleiksdeildin með einstakar derhúfur til sölu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Körfuknattleiksdeild UMFG er komin með derhúfur í sölu frá Been Pippn. Einungis 100 eintök voru framleidd og er hver og ein húfa númeruð að innan, frá 1 – 100. Húfurnar eru svokallaðar “snapback” svo stærðin á þeim er stillanleg með smellum að aftan. Verðið er 6000kr. Frekari upplýsingar og pantanir í síma 775-2166.

Fleiri myndir á Facebook.