Körfuboltaæfingar hefjast aftur skv. stundatöflu á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Körfuboltaæfingar hefjast aftur eftir jólafrí samkvæmt æfingatöflu á morgun 4.janúar. Morgunæfingarnar með Lewis Clinch hefjast svo aftur 9.janúar kl 6:20.

Hægt er að nálgast æfingatöflur allra flokka á heimasíðu UMFG