Kennsla barna og unglinga hjá GG fellur niður á föstudag

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Kennsla barna og unglinga hjá Golfklúbbi Grindavíkur fellur niður föstudaginn 1. júní. Ástæðan er sú að Sjóarinn síkáti hefst á föstudaginn ásamt því að skólaslit grunnskólans eru næsta föstudag. Ný tímasetning verður kynnt strax í næstu viku.