Spænski framherjinn Juan Manuel Ortiz skrifað að dögunum undir nýjan samning við Grindavík og verður með því með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Ortiz er þrítugur að aldri og skoraði fimm mörk í sautján leikjum í Inkasso-deildinni í sumar.
Fótbolti.net greindi frá sem og Helgi Boga á Twitter