Jólasýning fimleikadeildarinnar

Ungmennafélag Grindavíkur Fimleikar, Íþróttafréttir

Jólasýning fimleikadeildar UMFG verður haldin næstkomandi laugardag, þann 26. nóvember, í íþróttahúsinu. Salurinn verður opnaður kl 12:40 og hefst sýningin tímanlega kl 13:00.
Aðgangseyrir er 1000 kr. fyrir fullorðna og 250 kr. fyrir börn 6-16ára. 
Frítt er fyrir börn undir 6 ára í fylgd með fullorðnum.