Íslandsmeistaramyndband Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Hér getur að líta myndband heimasíðunnar frá leik Grindavíkur og Stjörnunnar í gærkvöldi sem aldrei mun líða Grindvíkingum úr minni, sérstaklega þegar fagnaðarlætin brutust út um leið og leiktíminn rann út. Sú stund var öllum ógleymanleg sem voru í Röstinni enda er það sýnt oftar en einu sinni í myndbandinu.

Myndband – Grindavík Íslandsmeistari 2013