Ingvi Þór í U15

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Þjálfarar U15 ára landsliðanna í körfubolta hafa valið endanlega 12 manna hópa sína sem taka þátt í Copenhangen Invitational í sumar, 13.-16. júní. Grindvíkingurinn Ingvi Þór Guðmundsson er þeim hóp.