Úrslit í stigamóti GG árið 2013 liggja fyrir. Mikil spenna var fyrir lokamótið sem fram fór fyrir viku síðan og ljóst að mjög jafnt yrði á milli efstu manna. Svo varð líka rauninn. Ingvar Guðjónsson sigraði með 162 stigum og varð aðeins einu stigi betri en Bjarni Andrésson sem kom næstur með 161 stig. Sigurður Guðfinnsson varð svo í þriðja sæti með 159 stig. Átta bestu mótin af þeim tólf sem fóru fram í sumar giltu.
Úrslit í stigamóti GG 2013:
1. Ingvar Guðjónsson 162
2. Bjarni Andrésson 161
3. Sigurður Guðfinsson 159
4. Hávarður Gunnarsson 144
5. Jón Júlíus Karlsson 133
6. Sverrir Auðunsson 109
7. Gerða Kristín Hammer 104
8. Ásgeir Ásgeirsson 94
9. Sigurður Jónsson 92
10. Haraldur Hjálmarsson 90
11. Þóroddur Halldórsson 84
12. Rúrik Hreinsson 81
13. Fannar Jónsson 76
14. Atli Kolbeinn Atlason 76
15. Helgi Dan Steinsson 73
16. Helgi Jónas Guðfinnsson 72
17. Leifur Guðjónsson 70
18. Haukur Guðberg Einarsson 67
19. Gunnar Sigurðsson 67
20. Steinþór Júlíusson 57