Hinn árlegi Hreyfivikuhjólatúr Hjólareiðadeildar UMFG verður í kvöld, miðvikudaginn 31. maí, kl 20:00. Þetta er túr sem allir geta komið með í og á allskonar hjólum og þú ert sérstaklega velkomin/n. Lagt verður af stað frá sundlauginni við Austurveg.