Hörku bikarslagur

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavíkurstelpur taka á móti Val í Röstinni í kvöld kl. 19:15 í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í körfubolta. Hér er frábært tækifæri fyrir stelpurnar okkar að fara alla leið í bikarnum og eru Grindvíkingar hvattir til þess að fjölmenna.