Grindvíkingar sóttu ekki gull í greipar HK í Kórnum í gær og hafa því gefið toppsætið í Inkasso-deildinni eftir í bili. Fyrir leikinn voru HK menn sigurlausir í deildinni en tókst með mikilli baráttu að riðla leik Grindavíkur og höfðu að lokum sinn fyrsta sigur í sumar, 2-1. Góðu fréttirnar fyrir Grindavík eru þó þær að það er nóg eftir af sumrinu og aðeins munar 1 stigi á Grindavík og tveimur efstu liðunum.
Hér má lesa leiksskýrslu leiksins á fótbolti.net
Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur var ekki nógu sáttur í leikslok: