Hjörleifur Bragason valinn besti liðsfélaginn

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Lokahóf íþróttafélagsins Nes var haldið í Njarðvík í fyrrakvöld. Grindvíkingurinn Hjörleifur Bragason var það valinn besti liðsfélaginn í fótbolta eldri. Við óskum Hjörleifi til hamingju með þessa viðurkenningu!