Hitað upp fyrir Pepsi-deildina í Gjánni annað kvöld

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Knattspyrna

Meistaraflokkur kvenna býður til kynningar á Pepsi-deildarliði Grindavíkur í Gjánni annað kvöld, þriðjudaginn 25. apríl, kl. 20:00. Þjálfari liðsins, Róbert Haraldsson fyrir yfir sumarið, leikmannakynningar, sala ársmiða og fleira.

Allir hjartanlegan velkomir – veitingar í boði Hérastubbs bakara. Hvetjum sem flesta til að mæta og kynna sér starf meistaraflokks kvenna.