Helgi Jónas hættir sem aðstoðar landsliðsþjálfari

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Helgi Jónas Guðfinnsson hefur látið af störfum sem aðstoðarlandsliðsþjálfari í körfubolta vegna breytinga í vinnu. Hann mun hins vegar vera liðinu áfram innan handar með styrktarþjálfun. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

Helgi Jónas hætti sem kunnugt er sem þjálfari Grindavíkur eftir að hafa gert liðið að Íslandsmeisturum í vor.