Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur, fagnaði því gærkvöld að vera kominn í aðra umferð úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik, en þangað komust Grindvíkingar með því að leggja Njarðvíkinga að velli öðru sinni í fyrstu umferðinni. Sjónvarpsviðtal sport.is við Helga Jónas má sjá hér.
