Grindvík mætir FH á útivelli í 8 liða úrslitum Mjólkurbikarsins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Í gær var dregið í 8 liða úrslitum í Mjólkurbikarnum. Grindavík mætir FH á útivelli.  8 liða úrslit kvenna verða leikin 28.-29. júní á meðan 8 liða úrslit karla verða leikin 26.-27. júní.

Aðrir drættir voru eftirfarandi:

Mjólkurbikar kvenna

Þór/KA – Valur

KR – Tindastóll

Selfoss – HK/Víkingur

ÍA – Fylkir

Mjólkurbikar karla

Breiðablik – Fylkir

KR – Njarðvík

ÍBV – Víkingur R.

FH – Grindavík