Grindavíkurliðin í eldlínunni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Keppni í 1. deild karla í knattspyrnu heldur áfram í kvöld. Topplið Grindavíkur sækir botnlið Völsungs heim á Húsavík í kvöld. Grindavík verður án fyrirliðans Jóhanns Helgasonar sem er í leikbanni. Grindavíkurstelpur verða í eldlínunni á Grindavíkurvelli á morgun laugardag þegar Sindri kemur í heimsókn kl. 14:00.

Staðan í 1. deild karla er svona:
1. Grindavík 15 8 3 4 33:21 27
2. BÍ/Bolungarv 15 9 0 6 32:28 27
3. Fjölnir 15 8 3 4 20:16 27
4. Víkingur R. 15 7 5 3 30:25 26
5. Leiknir R. 15 7 4 4 25:19 25
6. Haukar 15 7 4 4 28:23 25
7. KA 15 6 4 5 20:21 22
8. Tindastóll 15 5 5 5 21:23 20
9. Selfoss 15 5 2 8 29:27 17
10. Þróttur 15 5 2 8 18:23 17
11. KF 15 3 6 6 17:19 15
12. Völsungur 15 0 2 13 11:39 2

Staðan í B-riðli 1. deildar kvenna er svona:
1. KR 12 10 0 2 53-15 30
2. Grindavík 12 9 2 1 51:14 29
3. Fjölnir 12 8 2 2 30:11 26
4. Höttur 13 6 3 4 37:16 21
5. Völsungur 11 6 1 4 26:22 19
6. Fjarðabyggð 11 2 0 9 13:43 6
7. Sindri 11 1 0 10 7:47 3
8. Keflavík 10 0 0 10 3:54 0