Grindavíkurliðin fengu hörku heimaleiki

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavíkurliðin fengu hörku andstæðinga þegr dregið var í 8 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ í dag en bæði lið fengu heimaleiki. Kvennalið Grindavíkur tekur á móti KR og karlaliðið tekur á móti Njarðvík. Leikið verður 18.-20. janúar.